Foreldramorgnar á fimmtudaginn – fræðsla um svefnvenjur barna

Þú ert hér: ://Foreldramorgnar á fimmtudaginn – fræðsla um svefnvenjur barna

Foreldramorgnar í Safnaðarheimillinu, Þverholti 3. 3.hæð

Velkomin á foreldramorgna alla fimmtudaga kl. 10-12

Fimmtudaginn 15. mars kemur Ingibjörg Leifsdóttir í heimsókn og verður með fræðslu um svefnvenjur barna.

Kaffi á könnunni og léttar veitingar.

Reglulega er fræðsla sem kostar ekkert um uppeldi, þroska og umönnun barna

Hlökkum til að sjá ykkur á

By |2018-03-13T12:49:52+00:0013. mars 2018 12:49|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Foreldramorgnar á fimmtudaginn – fræðsla um svefnvenjur barna