Í tilefni allra heilgara messu verður látinna minnst í guðsþjónustu í Lágafellskirkju kl. 11:00. Kveikt verður á kertum til minningar látinna og tekið verður við fyrirbænum. Vorboðarnir , kór eldriborgara í Mosfellsbæ syngur í messunni undir stjórn Hrannar Helgadóttur sem einnig verður organisti. Sr. Arndís G. Bernhardsdóttir Linn og Rut G. Magnúsdóttir leiða stundina og Rut prédikar. Verið öll hjartanlega velkomin.

Sunnudagaskóli á sínum stað í Lágafellskirkju kl. 13:00

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

4. nóvember 2017 22:31

Deildu með vinum þínum