Á Foreldramorgnum fimmtudaginn 29. september verður kynning á ungbarnasundi. Ólafur Ágúst Gíslason kynnir. Foreldramorgnar eru frá 10 – 12 alla fimmtudag í safnaðarheimili Lágafellssóknar.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

28. september 2016 11:30

Deildu með vinum þínum