Fimmtudaginn 22. september kemur Guðmundur Ingi Rúnarsson leiðbeinandi frá Rauðakrossinum og lögreglumaður á Foreldramorgna og fræðir hópinn um skyndihjálp ungra barna. Öll hjartanlega velkomin. Umsjón með Foreldramorgnum hefur Rut G. Magnúsdóttir djákni.