Næstkomandi Hvítasunnudag, 15. maí verður fermingarguðsþjónusta í Lágafellskirkju sem hefst kl. 11:00.  Það er Kirkjukór Lágafellssóknar sem leiðir safnaðarsöng undir stjórn Ragnars Jónssonar organista. Prestur er Arndís G. Bernhardsdóttir Linn. Að þessu sinni fermast þrjú börn, þau síðustu á þessu vori. Hægt er að sjá lista yfir fermingarbörn Lágafellssóknar þetta vorið hér.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

10. maí 2016 14:54

Deildu með vinum þínum