Á foreldramorgnum miðvikudaginn 4. maí verður að þessu sinni fræðsla um jákvæð samskipti. Það er Páll Ólafsson félagsfræðingur sem kemur og ræðir og fræðir hópinn. Páll hefur farið víða í skóla og á vinnustaði og haldið fyrirlestra. Foreldramorgnar byrja kl. 10:00 og Páll byrjar fræðslu sína uppúr hálf ellefu. Öll þau  sem áhuga hafa á jákvæðum samskiptum eru hjartanlega velkomin.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

3. maí 2016 15:29

Deildu með vinum þínum