
Guðsþjónusta verður í Lágafellskirkju sunnudaginn 13. mars kl. 11:00. Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Ragnars Jónssonar organista. Eitt barn verður fermt í sathöfninni. Prestur er sr. Ragnheiður Jónsdóttir.
Sunnudagaskólinn verður frá og með þessum degi í Sal Safnaðarheimlisins á annarri hæð, Þverholti 3. þennan sama dag kl 13:00. Umsjón með honum hafa Hreiðar Örn og Ragnar Jónsson.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
10. mars 2016 11:14