
Miðvikudaginn 25. nóvember kemur Þorbjörg María Ólafsdóttir heilsunuddari á foreldramorgna og kennir okkur að nudda börnin. Foreldramorgnar eru milli 10 og 12 alla miðvikudaga í safnaðarheimili Lágafellssóknar og eru öllum opnir.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
24. nóvember 2015 16:31