Nú er komið að því að Prjónasamverur hefjist aftur hjá okkur í Lágafellssókn. Prjónasamverur hafa verið starfandi í nokkur ár en hlé varð á þeim í haust. Nú byrjar þær aftur fimmtudagskvöldið 19. nóvember og verða annan hvern fimmtudag frá 19:30 til 21:30. Þau öll sem hafa áhuga á að koma saman og prjóna og eiga samfélag eru boðin innilega velkomin.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

5. nóvember 2015 15:11

Deildu með vinum þínum