Í síðasta Mosfellingi birtust upplýsingar um helgihald sumarsins sem eru að einhverju leyti misvísandi miðað við það sem áður hafði verið auglýst. Við biðjumst velvirðingar á því og bendum hér með á að upplýsingar þær sem er að finna á heimasíðu okkar eru réttar. (Smellið) Hér má nálgast auglýsingu með öllum athöfnum sumarsins.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

6. júlí 2015 11:38

Deildu með vinum þínum