Þann 17. júní á þjóðhátíðardegi íslendinga verður hátíðarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00. Ræðumaður verður Salome Þorkelsdóttir, fv. alþingismaður. Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng og Tindatríóið syngur . Organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir og prest sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Að venju standa skátar úr Mosverjum heiðursvörð.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

12. júní 2015 13:17

Deildu með vinum þínum