Næstkomandi sunnudag, 12. apríl verða tvær fermingar í Mosfellsprestakalli. Sú fyrri er kl. 10:30 í Lágafellskirkju og sú síðari í Mosfellskirkju kl.13:30. Báðir prestar safnaðarins, sr. Ragnheiður Jónsdóttir og sr. Skírnir Garðarsson þjóna í báðum athöfnum. Jón Magnús Jónsson syngur einsöng, Matthías Stefánsson spilar á fiðlu og Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Að þessu sinni fermingast 26 börn.

Ferming í Lágafellskirkju 12.04.2015 kl. 10:30

  • Andri Snær Baldursson
  • Birgitta Birgisdóttir,
  • Einar Þór Brynjarsson,
  • Eyþór Eiríksson,
  • Fanney Björk Guðmundsdóttir,
  • Halla Eymundsdóttir,
  • Inga Laufey Ágústsdóttir,
  • Katrín Erla Kane,
  • Kolfinna Iðunn Atladóttir,
  • Kolfinna Þorvarðardóttir,
  • Magnús Smári Þorleifsson,
  • Natan Máni Ólafsson,
  • Skírnir Máni Stefánsson,
  • Snædís Óskarsdóttir,
  • Sóley Hólm Jónsdóttir,
  • Sölvi Fannar Ragnarsson,
  • Tjörvi Arnarsson,
  • Vigdís Helga Eyjólfsdóttir,

Ferming í Mosfellskirkju 12.04.2015 kl. 13:30

  • Elísa Ósk Níelsdóttir,
  • Grétar Jónsson,
  • Guðmundur Halldór Bender,
  • Guðrún Karen Valdimarsdóttir,
  • Gústaf de la Rósa Gústafsson,
  • Karl Kristján Bender,
  • Katrín Helga Davíðsdóttir,
  • Stefán Scheving Th. Guðmundsson,

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

10. apríl 2015 11:34

Deildu með vinum þínum