
Æskulýðsguðsþjónusta verður í Lágafellskirkju, sunnudaginn 1. mars kl. 13:00 í tilefni af æskulýðsdegi þjónkirkjunnar. Tónlist flytur Sigurður Ingimarsson. Umsjón hafa Arndís Linn og Hreiðar Örn. Athygli er vakin á að æskulýðsguðsþjónustan er á sunnudagaskólatím og kemur í staðinn fyrir hann.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
25. febrúar 2015 12:44