Fjölskylduguðsþjónusta í Lágafellskirkju

Þú ert hér: ://Fjölskylduguðsþjónusta í Lágafellskirkju

Fjölskylduguðsþjónusta verður í Lágafellskirkju sunnudaginn 1. febrúar kl. 11:00. Birgir Haraldsson söngvari syngur og Arnhildar Valgarðsdóttur organista spilar. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir leiðir helgihaldið.
Þá er sunnudagaskólinn að venju á sínum stað í Lágafellskikju kl. 13:00. Þar sjá Hreiðar Örn og Arnhildur um að færa börnunum kristilegan boðskap með sögum, lögum og leik.

By |2015-01-29T15:11:46+00:0029. janúar 2015 12:03|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fjölskylduguðsþjónusta í Lágafellskirkju