Síðasta sunnudag hvers mánaðar er helgihald í Mosfellsprestakalli í Mosfellskirkju. Þar verður guðsþjónusta sunnudaginn 25. janúar kl. 11:00. Sr. Skírnir Garðarsson þjónar fyrir altari. Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur organista. Verum öll velkomin.

Sunnudagaskólinn er á sínum stað í Lágafellskirkju kl. 13:00. Umsjón með honum hefur Hreiðar Örn og Arnhildur leikur undir á píanóið.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

21. janúar 2015 13:03

Deildu með vinum þínum