Litlu jól barnastarfsins í Lágafellskirkju

Þú ert hér: ://Litlu jól barnastarfsins í Lágafellskirkju

Litlu jól barnastarfsins verða í guðsþjónustu sunnudaginn 14. desember kl. 11:00. Umsjón er í höndum sr. Ragnheiðar Jónsdóttur og Arndísar Linn. Skólakór Varmárskóla syngur undir stjórn Guðmundar Ómars Óskarssonar. Vaka Óskarsdóttir leikur á trompet og Arnhildur Valgarðsdóttir organisti leiðir tónlistina. Jólasveinninn kemur í heimsókn í lok stundarinnar.

By |2014-12-09T14:46:37+00:009. desember 2014 14:46|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Litlu jól barnastarfsins í Lágafellskirkju