Litlu jól barnastarfsins verða í guðsþjónustu sunnudaginn 14. desember kl. 11:00. Umsjón er í höndum sr. Ragnheiðar Jónsdóttur og Arndísar Linn. Skólakór Varmárskóla syngur undir stjórn Guðmundar Ómars Óskarssonar. Vaka Óskarsdóttir leikur á trompet og Arnhildur Valgarðsdóttir organisti leiðir tónlistina. Jólasveinninn kemur í heimsókn í lok stundarinnar.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

9. desember 2014 14:46

Deildu með vinum þínum