Heilunarguðsþjónusta í Lágafellskirkju

Þú ert hér: ://Heilunarguðsþjónusta í Lágafellskirkju

Föstudaginn 19. september verður Heilunarguðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 20:00. Sr.Ragnheiður Jónsdóttir þjónar fyrir altari og leiðir heilunarguðsþjónustu. Söngur, bæn, handaryfirlagning og smurning. Við hvetjum alla til að koma og taka þátt í fallegri stund. Í guðsþjónustunni verður handayfirlangin og smurning. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti leikur á orgelið og Svava Kristín Ingólfsdóttir syngur. Vigdís Steinþórsdóttir og kærleiksdótt

By |2014-09-17T13:09:17+00:0017. september 2014 12:59|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Heilunarguðsþjónusta í Lágafellskirkju