Taize – kvöldguðsþjónusta í Lágafellskirkju

Þú ert hér: :Home/Fréttir/Taize – kvöldguðsþjónusta í Lágafellskirkju

Taize kvöldguðsþjónusta verður í Lágafellskirkju sunnudaginn 24. ágúst kl. 20:00. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir þjónar fyrir altari. Félagar úr Kirkjukór Lágafellssóknar leiða safnaðarsöng undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur Organista.

By | 2014-08-21T10:58:49+00:00 21. ágúst 2014 10:58|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Taize – kvöldguðsþjónusta í Lágafellskirkju