Þennan sunnudag, þann 15. júní verður helgihaldið  „á göngu“ . Upphafsbæn  er í Lágafellskirkju kl.11
Gengin verður gamla leiðin á milli kirkna, Lágafells og Mosfells og er  Bjarka Bjarnasonar, leiðsögumaður.
Endað verður með lokabæn og blessun í Mosfellskirkju. Prestur er sr.Ragnheiður Jónsdóttir. Aðstoð verður veitt með akstur á leiðinni til baka. Allir eru velkomnir.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

9. júní 2014 12:21

Deildu með vinum þínum