Heilunarguðsþjónusta í Lágafellskirkju

Þú ert hér: ://Heilunarguðsþjónusta í Lágafellskirkju

Heilunarguðsþjónusta verður haldin í Lágafellskirkju á uppstigningadag, 29. maí kl. 20:00. Heilunarguðsþjónstur hafa verið haldnar í Lágafellskirkju reglulega um nokkurt skeið og verið ákaflega vel sóttar. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir leiðir helgihald, Arnhildur Valgarðsdóttir er organisti. Vigdís Hilmarsdóttir leiðir  hóp græðara  sem koma einnig að guðsþjónustunni. Kirkjuvörður er Arndís Linn

By |2014-05-27T13:31:08+00:0027. maí 2014 13:31|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Heilunarguðsþjónusta í Lágafellskirkju