Kirkjudagur hestamannafélagsins Harðar

Þú ert hér: ://Kirkjudagur hestamannafélagsins Harðar

Kirkjudagur hestamannafélagsins Harðar verður næstkomandi sunnudag, 25. maí. Þá er kirkjureið að Mosfellskirkju þar sem boðið er til guðsþjónustu kl. 14:00. Sr. Skírnir Garðarsson leiðir athöfnina. Karlakórinn Stefnir syngur undir stjórn Julian Hewlett sem einnig verður organisti. Allir eru hjartanlega velkomnir.

By |2014-05-20T11:13:30+00:0020. maí 2014 11:13|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Kirkjudagur hestamannafélagsins Harðar