
Sunnudaginn 11. maí verður guðsþjónusta í Lágafellskirkju kl. 11:00. Fermt verður í guðsþjónustunni. Sr. Skírnir Garðarsson þjónar fyrir altari og kirkjukór Lágafellssóknar syngur. Greta Salóme Stefánsdóttir leikur á fiðlu. Organisti er Arnhildur Valgarðsdóttir. Guðsþjónustunni er útvarpað á RUV.
Arndís G. Bernhardsdóttir Linn
6. maí 2014 14:46