Hátíðarguðsþjónusta á Páskadagsmorgun

Þú ert hér: ://Hátíðarguðsþjónusta á Páskadagsmorgun

Hátíðarguðsþjónusta verður í Lágafellskirkju á páskadagsmorgun, 20. apríl kl. 8:00. Sr. Arndís G. Bernhardsdóttir þjónar fyrir altari.
Kirkjukór Lágafellssóknar syngur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn ArnhildarValgarðsdóttur organista.
Léttur morgunverður í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjónustu.

By |2014-04-15T13:40:10+00:0015. apríl 2014 13:40|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Hátíðarguðsþjónusta á Páskadagsmorgun