Á æskulýðsdag þjóðkirkjunnar verður haldin Æskulýðsguðsþjónusta í Lágafellskirkju með léttu sniði. Æskulýðsguðsþjónustan er kl:13:00 á sunnudagaskóla tíma.  Hljómsveitin Sálmari syngur og leiðir safnaðarsöng. Börn úr æskulýðsstarfi sóknarinnar aðstoða við athöfnina. Umsjón hafa Arndís Linn og Hreiðar Örn. Allir hjartanlega velkomnir

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

25. febrúar 2014 15:16

Deildu með vinum þínum