Á æskulýðsdag þjóðkirkjunnar verður haldin Æskulýðsguðsþjónusta í Lágafellskirkju með léttu sniði. Æskulýðsguðsþjónustan er kl:13:00 á sunnudagaskóla tíma.  Hljómsveitin Sálmari syngur og leiðir safnaðarsöng. Börn úr æskulýðsstarfi sóknarinnar aðstoða við athöfnina. Umsjón hafa Arndís Linn og Hreiðar Örn. Allir hjartanlega velkomnir