Heilunarguðsþjónusta

Þú ert hér: ://Heilunarguðsþjónusta

Heilunarguðsþjónusta verður í Lágafellskirkju fimmtudagskvöldið 20. febrúar kl. 20:00. Er þetta í þriðja sinn sem Heilunarguðsþjónusta er haldin í Lágafellskirkju og hefur tekist mjög vel til. Heilunarguðsþjónustan er haldin í tengslum við Kærleiksviku í Mosfellsbæ. Prestar, tónlistarfólk og græðarar sjá um stundina.

By |2014-02-18T12:38:03+00:0018. febrúar 2014 12:38|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Heilunarguðsþjónusta