Næsta prjónasamvera í Safnaðarheimili Lágafellssóknar verður fimmtudaginn 30. janúar en þangað koma konur og prjóna, hekla, sauma og perla. Þetta kvöld kemur Hulda Hákonardóttir markaðs- og kynningarstjór Ístex og kynnir nýjast blað Lopa og bands. Allir eru hjartanlega velkomnir , kaffi á könnunni. Umsjón með prjónasamverum hefur Fjóla Haraldsdóttir djákni.

Arndís G. Bernhardsdóttir Linn

28. janúar 2014 11:46

Deildu með vinum þínum