Taize guðsþjónusta í Lágafellskirkju

Þú ert hér: ://Taize guðsþjónusta í Lágafellskirkju

Taize guðsþjónusta verður í Lágafellskirkju sunnudagskvöldið 19. janúar kl. 20:00. Sr. Skírnir Garðarsson þjónar fyrir altari. Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng undir stjórn Arnhildar Valgarðsdóttur. Jón Guðmundsson spilar á flautu.

Sunnudagaskólinn er í Lágafellsskirkju þennan sama sunnudag og hefst að venju kl. 13:00. Umsjón Hreiðar og Arnhildur

By |2014-01-14T12:07:48+00:0014. janúar 2014 12:07|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Taize guðsþjónusta í Lágafellskirkju