Fyrirbænastundir hefjast á breyttum tíma

Þú ert hér: ://Fyrirbænastundir hefjast á breyttum tíma

Fyrirbænastundir hafa um langt skeið verið fastur liður í safnaðarstarfi Lágafellssóknar. Frá og með áramótum eru þær á breyttum tíma og hefjast kl. 17:30 á þriðjudögum. Allir sem áhuga hafa eru boðnir hjartanlega velkomnir á fyrirbænastundirnar sem Þórdís Ásgeirsdóttir djákni hefur um sjón með. Fyrsta fyrirbænastund ársins hefst 7. janúar 2014.

By |2014-01-02T12:27:04+00:002. janúar 2014 12:27|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Fyrirbænastundir hefjast á breyttum tíma