Námskeið í Kyrrðarbæn í Mosfellsbæ

Þú ert hér: ://Námskeið í Kyrrðarbæn í Mosfellsbæ

Námskeið í aðferð Kyrrðarbænar (Centering Prayer) verður haldið í Safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3, 3. hæð miðvikudagskvöldin 8. og 15. Maí kl. 19:30 – 21:30. Lögð er áhersla á fræðslu, iðkun og umræður. Leiðbeinandi er Arndís G. Bernhardsdóttir Linn. Allir sem áhuga hafa eru boðnir hjartanlega velkomnir.

By |2013-05-14T15:55:37+00:006. maí 2013 11:32|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Námskeið í Kyrrðarbæn í Mosfellsbæ