Heilunarguðsþjónusta í Lágafellskirkju

Þú ert hér: ://Heilunarguðsþjónusta í Lágafellskirkju

Heilunarguðsþjónusta verður í Lágafellskirkju, föstudaginn 18. september kl. 20:00. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir þjónar fyrir altari og kærleikshópur aðstoðar við athöfnina. Athöfnin er haldin í tenglum við heimsljós sem haldin er þessa helgi. Svava Kristín Ingólfsdóttir, söngkona og  Arnhildur Valgarðsdóttir organisti sjá um tónlistina. Vert er að benda á disk þeirra með lögum sem leikin hafa verið í heilunarguðsþjónustum. Nánari upplýsingar hér.

By | 2015-09-15T11:49:17+00:00 15. september 2015 11:49|Categories: Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Heilunarguðsþjónusta í Lágafellskirkju