Fyrirbænastundir eru í Lágafellskirkju alla þriðjudaga kl. 19:30. Gengið er inn skrúðhúsmegin. Umsjón hefur Þórdís Ásgeirsdóttir djákni.