Barnakór Lágafellskirkju 
Fyrir 7 – 9 ára (2. – 4. bekkur)

Kóræfingar barnakórsins hefjast miðvikudaginn 1. september.
Æfingarnar munu fara fram á miðudögum kl. 16:30 – 17:30 í safnaðarhemili Lágafellsóknar að Þverholti 3.

Gjald fyrir hvora önn:
Haustönn 2021: 8.000 kr.
Vorönn 2022: 10.000 kr.
Hægt verður að sækja um frístundaávísun fyrir kórastarfið hjá Mosfellsbæ inn á ibúagáttinni.

Umsjón: Þórdís Sævarsdóttir, kórstjóri og Þórður Sigurðsson, organisti.
Netfang þeirra er: korskoli@lagafellskirkja.is