
Sunnudagurinn 13. desember
Þriðji sunnudagur í aðventu
Þjóðkirkjan og RÚV hafa í sameiningu á aðventunni ákveðið að bæði útvarpa guðsþjónustum kl. 11 frá Rás 1 (eins og venja er alla sunnudaga) heldur einnig taka upp en það verður sýnt í myndrænu formi kl. 15 á RÚV. Sýnt verður frá guðsþjónustu í Seljakirkju að þessu sinni. Hægt er að horfa á sunnudagsguðsþjónustuna á slaginu kl. 15 með því að SMELLA HÉR og einnig í imbakassanum eða í RÚV appinu.
Eigið góða viku.
Bogi Benediktsson
12. desember 2020 22:24