💒Á vorhátíðinni síðastliðinn sunnudag fékk kirkjan óvænta gjöf. Duglegasta og mætingarglaðasta sunnudagaskóla barnið okkar er hún Auður Helga 6 ára stelpa. Hún ásamt fjölskyldu sinni vildu gefa kirkjunni gjöf, ferða gasgrill og fylgihluti til framtíðar notkunar í kirkjustarfinu! Við starfsfólk ÞÖKKUM kærlega fyrir rausnarlega gjöf sem kemur sér svo sannarlega vel í starfinu. TAKK ❤️

Bogi Benediktsson

3. maí 2023 12:47

Deildu með vinum þínum