
Öll hjartanlega velkomin til guðsþjónustu í Mosfellskirkju & náttfata- og búninga sunnó í safnaðarheimilinu!
Kl. 11: Guðsþjónusta í Mosfellskirkju. Sr. Henning Emil Magnússon prédikar og þjónar fyrir altari.
Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Sigrúnar Steingrímsdóttur, organista.
Meðhjálpari: Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir.
Kl. 13: Náttfata-og búninga sunnó í safnaðarheimilinu, Þverholti 3.
Hvetjum alla til þess að mæta í búningi eða náttfötum! Söngur, gleði, fræðsla og leikir.
Umsjón: Sr. Henning Emil og Guðlaug Helga.
lagafellskirkja.is
Bogi Benediktsson
25. febrúar 2023 09:00