Kvartettinn Andakt mun vera með JólaAndakt þann 17. desember 2022, í hinni eintaklega sjarmerandi Lágafellskirkju í Mosfellsbæ. Kvartettinn skipa: Sigríður Guðndsdóttir (söngur) Íris Guðmundsdóttir (söngur) Grétar Lárus Matthasson (gítar og söngur) og Hálfdán Árnason (bassi og söngur).
Stefnt er á að eiga yndislegt kvöld á aðventunni með frábærum söngvurum og tónlistarfólki.
Flutt verður jólatónlist af bestu gerð og jafnvel slæðast inn falleg lög sem falla inn í stemninguna.
Lyftum andanum yfir annríkið og eigum yndislega kvöldstund saman.
Miðasala er hafinn á Tix.is
Aðgangseyrir: 3.500 kr.

Vonum svo innilega að þið komið ❤ Fylgist með…. Ekki margir miðar í boði.

Bogi Benediktsson

12. desember 2022 09:01

Deildu með vinum þínum