
Guðsþjónusta kl. 11 & Leir sunnudagaskóli kl. 13
Sunnudagur 2. október í Lágafellskirkju
Kl. 11: Sr. Henning Emil Magnússon prédikar og þjónar fyrir altari.
Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar, organista.
Meðhjálpari: Andrea Gréta Axelsdóttir.
——————————————————————
Kl. 13: Leir sunnudagaskóli. Gleði, söngur, biblíusaga og brúðuleikrit.
Í lok stundarinnar verður í boði grænar gjafir frá kirkjunni, leirstund, litir, djús og ávextir í skrúðhúsi.
Verið hjartanlega velkomin til kirkju!
Bogi Benediktsson
30. september 2022 09:00