
Sunnudagur 25. september
Guðsþjónusta kl. 11 í Mosfellskirkju & Bangsa- og dúkkusunnudagaskóli sunnudagaskóli kl. 13 í Lágafellskirkju
Kl. 11: Hefðbundin guðsþjónusta í Mosfellskirkju. Sr. Arndís Linn prédikar og þjónar fyrir altari.
Kirkjukór Lágafellssóknar syngur undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar, organista.
Meðhjálpari: Andrea Gréta Axelsdóttir.
Kl. 13: Sunnudagaskóli í Lágafellskirkju. Þema: Bangsa- og dúkku sunnudagaskóli! Endilega mætum með bangsa, tuskudýr eða dúkku í heimsókn í kirkjuna. Gleði, söngur, biblíusaga og brúðuleikrit.
Verið hjartanlega velkomin til kirkju!
Bogi Benediktsson
21. september 2022 14:03