Verið hjartanlega velkomin í kvöldmessu í Lágafellskirkju sunnudaginn 21. ágúst kl. 20:00. Lágstemmd stund með mikla áherslu á íhugun, iðkun og söng.
Góð leið til að undirbúa sig fyrir komandi viku. Þórður Sigurðarson, organisti, leiðir tónlistina. Hanna Margrét Gísladóttir er meðhjálpari og sr. Henning Emil Magnússon þjónar.

Bogi Benediktsson

17. ágúst 2022 14:31

Deildu með vinum þínum