Beiðni um aðstoð frá Hjálparstarfi kirkjunnar fyrir komandi skólaár: Allt stórt og smátt getur hjálpað sem týnist til! Látum endilega orðið berast og hjálpum þeim sem minna mega sín. Hægt er að fara með varninginn sem kemst til góðra nota í Hjálparstarf kirkjunnar, Háaleitisbraut 66 (neðri hæð Grensáskirkju) alla virka daga kl. 9 – 15. Sjá auglýsingu hér að neðan: 

Bogi Benediktsson

17. ágúst 2022 09:00

Deildu með vinum þínum