Konudagurinn í Lágafellskirkju
Guðsþjónusta kl. 11 & sunnudagaskóli kl. 13
Sunnudaginn 20. febrúar 2022

Guðsþjónusta á konudegi með kvenfélagslegu ívafi
Hugvekja flytur Guðrún Hafsteinsdóttir & félagar úr Kvenfélagi Mosfellsbæjar lesa ritningarlestra.
Sr. Ragnheiður Jónsdóttir
Kirkjukór Lágafellssóknar
Organisti: Þórður Sigurðarson

Verið hjartanlega velkomin!
——————-

Minnum einnig á sunnudagaskólann sem verður á sínum stað, í Lágafellskirkju kl. 13.
Verið hjartanlega velkomin!

Bogi Benediktsson

17. febrúar 2022 09:00

Deildu með vinum þínum