Foreldramorgnar
Fimmtudaginn 10. febrúar kl. 10 – 12
Safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3, 3. hæð

Það eru foreldramorgnar á morgun, fimmtudaginn 10. febrúar kl. 10 – 12. Tækifæri fyrir foreldra með kríli og krútt að kíkja við í góðu samfélagi. Léttar veitingar í boði, nóg pláss og leikföng. Minnum samt á grímuskyldu fullorðina.

Umsjón: Bryndís Böðvarsdóttir.

Ókeypis og allir velkomnir!

Bogi Benediktsson

9. febrúar 2022 10:11

Deildu með vinum þínum