Í ljósi aðstæðna fellur allt helgihald sunnudaginn 16. janúar niður, bæði guðsþjónusta og sunnudagaskóli. Í stað þess verður streymt frá ljúfri og stuttri helgistund kl. 11 hér á heimasíðunni og á Facebook síðu Lágafellskirkju. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir leiðir.

Sunnudagaskólinn kl. 13 verður í deildu myndbanda formi og hvetjum við börn og fullorðina til þess að stytta sér stundir við þá afþreyingu.

Bogi Benediktsson

12. janúar 2022 16:55

Deildu með vinum þínum