Sunnudagurinn 21. nóvember 2021

Streymt verður frá helgistund kl. 11 á netinu. Sr. Ragnheiður Jónsdóttir hugleiðir.

Helgistundin birtist á slaginu kl. 11 í spilaranum hér fyrir neðan og á fésbókarsíðu Lágafellssóknar.


Sunnudagaskólinn verður hins vegar á sínum stað kl. 13 í Lágafellskirkju. Að sjálfsögðu munum við passa upp á sóttvarnir en minnum á grímuskyldu fullorðina. Biblíusagan verður á sínum stað, söngur, rebbi og mýsla kíkja í heimsókn! Umsjón: Bogi, Bryndís og Þórður.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest!

Bogi Benediktsson

19. nóvember 2021 11:19

Deildu með vinum þínum