Heilunarguðsþjónusta sem átti að vera föstudagskvöldið 12. nóvember kl. 20 í Lágafellskirkju er aflýst vegna ástandsins í samfélaginu.

Bogi Benediktsson

12. nóvember 2021 15:30

Deildu með vinum þínum