12 sporin – andlegt ferðalag

Opnir kynningarfundir allan október á miðvikudögum kl. 19:30. Miðvikudagana 13., 20. og 27. október. Eftir það er hópunum lokað en það er eðli þess starfs að það er unnið í lokuðum hópum þar sem trúnaður myndast til að takast á við óuppgerðar tilfinningar. Fundirnir eru haldnir í safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3, Mosfellsbæ.

Verið hjartanlega velkomin.

Bogi Benediktsson

27. október 2021 11:10

Deildu með vinum þínum