Í boði verða frábært söngstarf fyrir áhugasama kórsöngvara í 2. – 8. bekk.
Æfingar fara fram á miðvikudögum og hefjast 1. september í safnaðarheimili Lágafellssóknar, Þverholti 3.
Ungdómskór Lágafellskirkju fyrir 10 – 14 ára (5. – 8. bekkur) kl: 15:00 – 16:15
Barnakór Lágafellskirkju fyrir 7 – 9 ára (2. – 4. bekkur) kl: 16:30 – 17:30

Kórstjóri: Þórdís Sævarsdóttir
Undirleikur: Þórður Sigurðsson

Nánari upplýsingar og skráning á bakvið þessa SMELLU!

Bogi Benediktsson

2. júní 2021 11:20

Deildu með vinum þínum