
Kyrrðar- og bænastund í Lágafellskirkju
Sunnudaginn 2. maí 2021 kl. 11
Fjórði sunnudagur páskatímans
Sr. Sigurður Rúnar Ragnarsson leiðir hugljúfa stund í kirkjunni okkar sem stendur öllum opin. Helgihald í léttu formi, tónlist og kveikt á bænakerti í góðu samfélagi. Kirkjukór Lágafellskirkju syngur undir stjórn Þórðar Sigurðssonar, organista.
Allir velkomnir.
Bogi Benediktsson
29. apríl 2021 14:15