Sunnudagurinn 11. apríl 2011

Sunnudagaskólinn í dag verður endurunninn og grænn en við ætlum að deila sunnudagaskóla sem Bogi, Petrína og Þórður tóku upp í febrúar. Njótið!

Í Lágafellssókn er áfram stefnt á að ferma alla sem óska eftir því. Allt er þetta gert í samvinnu við foreldra fermingarbarna og með fjöldatakmarkanir í huga. Fjölga hefur þurft athöfnum til þess að mæta takmörkunum og ítrustu sóttvarna gætt. Gleðilegt framtak!

Bogi Benediktsson

9. apríl 2021 10:37

Deildu með vinum þínum