Föstudagurinn langi
2. apríl 2021

Sr. Arndís Linn les um atburði föstudagsins langa eins og þeim er lýst í Jóhannesarguðspjalli 18.39-19.42.
Þórður Sigurðarson sá um undirleik.
Upptöku stjórnaði Berglind Hönnudóttir.
Upptaka frá 2020.


Helgistund á föstudaginn langa á RÚV kl. 17

Á föstudeginum langa munum við deila á heimasíðu og facebook síðu Lágafellskirkju helgistund frá Hallgrímskirkju í Saurbæ. Helgistundin verður sjónvörpuð á RÚV kl. 17. Biskup Íslands, séra Agnes M. Sigurðardóttir þjónar fyrir altari. Benedikt Kristjánsson, tenór syngur, Zsuzsanna Budai leikur á píanó. Aðrir tónlistarflytjendur eru Jóhann Guðrún Jónsdóttir, Davíð Sigurgeirsson og Kammerkór Akraneskirkju undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar.

Hægt verður að horfa á helgistundina á slaginu kl. 17 á vef RÚV, í sjónvarpinu eða í tímaflakki seinna.

Bogi Benediktsson

1. apríl 2021 12:00

Deildu með vinum þínum